Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
deltastuðull
ENSKA
delta
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er þennan viðauka varðar skal fara með valrétt í hrávöru eða hrávöruafleiðum eins og um væri að ræða stöður að sama verðgildi og fjárhæð undirliggjandi gernings sem valrétturinn vísar til, margfaldað með deltastuðlinum. Síðari stöðurnar má jafna á móti hvaða samsvarandi stöðu sem er í sams konar undirliggjandi hrávöru eða hrávöruafleiðu. Deltastuðullinn, sem er notaður, skal vera sá sami og á viðkomandi verðbréfamarkaði, sá sem lögbær yfirvöld reikna út eða, ef hann liggur ekki fyrir eða um er að ræða valrétt sem verslað er með utan verðbréfamarkaðar, deltastuðullinn sem stofnunin sjálf reiknar með fyrirvara um að lögbær yfirvöld séu þess fullviss að líkanið, sem stofnunin notaði, sé viðunandi.
[en] Options on commodities or on commodity derivatives shall be treated as if they were positions equal in value to the amount of the underlying to which the option refers, multiplied by its delta for the purposes of this Annex. The latter positions may be netted off against any offsetting positions in the identical underlying commodity or commodity derivative. The delta used shall be that of the exchange concerned, that calculated by the competent authorities or, where none of those is available, or for OTC options, that calculated by the institution itself, subject to the competent authorities being satisfied that the model used by the institution is reasonable. The delta used shall be that of the exchange concerned, that calculated by the competent authorities or, where that is not available or for OTC options, that calculated by the institution itself, subject to the competent authorities'' being satisfied that the model used by the institution is reasonable.


Skilgreining
[is] áætlaða breytingin á kaupréttarverði, táknuð sem brot af smávægilegri verðbreytingu á skjalinu sem liggur til grundvallar kaupréttinum

[en] the expected change in an option price as a proportion of a small change in the price of the instrument underlying the option (32006L0049)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira